Um okkur

Félagsvörur ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2004. Frá upphafi höfum við boðið heilsustofnunum, sjúkraþjálfurum og  íþróttafélögum hágæða íþróttateip frá MuellerSportsMedicine og StrapIt.  Auk erum við umboðaðilar fleiri þektra gæða vörumerkja á sviði heilsueflingar.

Nokkrar verslanir eru með smásölu á vinsælustu vörunum.   Nefnum sérstaklega í því samhengi Hreysti í Skeifunni.

Starfsmenn:

Sverrir Hjörleifsson.    s. 898 9075 - sverrir@felagsvorur.is

Kristján Leifur Sverrisson   s. 691 0496 - kristjan@felagsvorur.is

Finnur Atli Stefánsson s.